helgin lítur hins vegar vel út, afmælisboð á kaffi reykjavík í kvöld þar sem er hlaðborð og læti hjá henni sari sem er að vinna á skrifstofunni útí london og svo á laug.kv er partý í nýju vinnunni minni þar sem er líka frítt áfengi.. og ég nýbúin að lofa því að vera edrú fram að jólum!!!:S
en ég ætla að standa við það hvað sem hver segir....
farin núna, góða helgi allir saman til sjávar og sveita!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli