31.10.03

og það er komin helgi.... og hallbera sæta systir mín á afmæli í dag, allir að senda henni kveðju
  • hér
  • . ég er nú ekki búin að gera mikið undanfarna daga nema þá helst vinna... vinna frá 7-18/19 getur tekið smá á og svo þegar maður kemur heim er maður bara þreyttur og latur!!!
    helgin lítur hins vegar vel út, afmælisboð á kaffi reykjavík í kvöld þar sem er hlaðborð og læti hjá henni sari sem er að vinna á skrifstofunni útí london og svo á laug.kv er partý í nýju vinnunni minni þar sem er líka frítt áfengi.. og ég nýbúin að lofa því að vera edrú fram að jólum!!!:S
    en ég ætla að standa við það hvað sem hver segir....
    farin núna, góða helgi allir saman til sjávar og sveita!!!

    Engin ummæli: