28.4.04

hi team...
bara adeins ad lata heyra i mer og fullvissa lidid um ad eg se a lifi.
tetta er buin ad vera alveg otrulega godur timi herna hja mer upp a franz josef jokli, eg er nattlega ekki alltaf upp a honum en tegar eg fer tangad er tad alveg aedi gaedi!!!
adur en eg kom hingad vissi eg nu litid um tennan jokul en er nuna buin ad komast ad ymsu forvitnilegu sem eg hafdi ekki hugsad um adur.
tessi jokull er um 30km2 ad staerd en vatnajokull er um 8000km2!!!!!
spaid i tad!!! tessi jokull er hins vegar sa brattasti i heimi tar sem turistar eru teknir og sa sem er a mestri hreyfingu, hann hreyfist um 5-10 metra a dag, fer eftir tvi hvar a joklinum. svo er hann i midjum regnskogi sem gerir hann ennta meira serstakan, en tad eru adeins 4 joklar i heiminum i sams konar umhverfi, frans josef, fox glacier sem er bara herna rett hja og svo tveir i pantagonia i chili!!!!
alltaf er madur ad laera eitthvad nytt!!!!
hins vegar er eg ja buin ad vera ad fara i annad hvort halfs dags eda full dags ferdir tangad til i dag ad eg fekk ad fara i tyrluferd.
reyndar fekk eg ad fara sma i tyrlu i gaer, sma utsynisferd, en i dag fekk eg ad fara med tyrlu mun haerra upp a jokulinn en venjulega og fara i gonguferd um tar sem er allt odruvisi heldur en nedar a joklinum, isinn mun blarri og thettari i ser og mun staerri sprungur og svo hapunkturinn var tegar vid forum i gegnum orugglega um 100 metra langan ishelli sem var frekar trongur og en alveg magnad!!!!
eg vaeri sko alveg til i ad vinna herna i einhvern tima einhvern timan!!!!
tetta er bara allt svo aedislegt og magnad herna og allir guidarnir sem vinna herna eru svo almennilegir vid mann og bara meirihattar....
og svo nattlega tegar madur segir ad madur se fra islandi ta skilur enginn hvad eg se ad gera upp a jokli i nyja sjalandi!!!
svo erum vid buin ad vera svo utrulega heppin med vedur herna, adur en vid komum var buid ad segja ad tad vaeri bara alltaf rigning herna en vid erum nuna buin ad vera herna i taepar 2 vikur og adeins rignt einu sinni a okkur!!!!!
kikid a tessa sidu ef tid hafid ahuga!
jaeja, laet tetta duga i bili.
kv. Elsa

20.4.04

myndir ur paskaferdinni herna.....
hallo allir saman...
er uppa franz josef jokli nuna og buin ad fara upp a hann 3 sinnum sidan i gaer, t.e. einu sinni i full day i gaer og 2 halfan dag i dag og tetta er alveg meirihattar, eitthvad sem eg gaeti alveg hugsad mer ad gera i meira en 3 vikur!!!!
tetta er nattlega frekar erfitt, serstaklega tegar madur er ad marga daga i rod, i gaer var fint, adeins erfidara i dag og orugglega meira erfitt a morgun!!!!
tetta verdur bara stutt nuna, bara ad lata vita ad eg er a lifi og svona....
meira seinna elskurnar minar og takk fyrir allar kvedjuarnar, veit ekki alveg af hverju tu nadir ekki i mig rebekka... og ju sara tad beid min postkort fra chamonix sem er alltaf gaman og hlakkar mig bara til ad hitta ykkur tar naest!!!
og svo beid min lika alveg aedislegur pakki fra noregi, vettlingar og 10 sidna bref, myndir og fleira.. tad besta i langan tima!!!!
tak for!!!!!
kvedja i bili.... Elsa

17.4.04

Góðan daginn
Ég er komin aftur til Nelson eftir alveg meiriháttar ferðalag til Ástralíu. Ég verð að segja að hápunktur þessar ferðar hafi verið Sydney, mér bara leið svo ótrúleg vel þar að það er bara mjög erfitt að lýsa því eitthvað nánar. Öll ferðin í heild sinni var náttlega alveg meiriháttar, ekki misskilja mig en það var bara eitthvað Sydney sem heillaði mig, spurning um að leita sér að vinnu þar þegar maður er búin hérna...????
Já bátsferðin um Whitsunday Islands var bara nokkuð góð, áttum reyndar von á einhverju meira en alls ekki slæm. Við vorum sem sagt á ferð með 11 öðrum einstaklingum plús crew í 3 daga og náðist alveg ágæstis vinskapur meðal fólks, meira hjá sumum en öðrum eins og gengur og gerist reyndar!!;)
Fyrsta daginn var farið að kafa, þeir sem voru reyndir kafara fengu að fara niðrá alveg 12 metra dýpi en hinir óreyndu á um 5 metra og var ég í þeim hóp þó að ég hafi farið á kafara námskeið þá er bara svo langt síðan að ég ákvað að gera þetta svona í þetta skiptið, hafði alveg eins getað sleppt þessu og snorklað bara því það var nú ekki mikill munur. Við áttum von á að við fengjum að kafa og snorkla að vild en það var ekki svo, aðeins ein köfun var innifalin í verðinu (sem okkur var ekki sagt frá í byrjun) og allar auka kostuðu 45 dollar (x50 krónur) og svo kom upp alls konar aukakostanaður hér og þar sem okkur var ekki sagt frá þegar við vorum að bóka, frekar lélegt. Hápunktur þessar ferðar átti að vera á whitesunday beach sem er víst ein fallegasta strönd ástralíu en þegar kom að því að fara þangað sagði skipperinn að það væri of hvasst ( en við tókum nú ekki eftir miklum vind) þannig að við komumst ekki þangað!:( og ekki fengum við að snorkla í kringum bátinn þegar við vorum stopp heldur bara þegar við gátum farið að landi og bara við ströndina; þetta var allt frekar duló; en hvað um það... dag 2 fórum við til hamilton island sem er með alls konar afþreyingu á og þar er hægt að gista og borða og djamma, eina eyjan sem bíður uppá það þarna held ég og var það bara alveg ágætt. En þrátt fyrir allt var þetta bara hin fínasta ferð, allavega meiri sól heldur en hjá ingu á mallorca!!;)
Þegar við komum í land á fimmtudag beið okkar löng keyrsla því við þurftum að vera komin til brisbane fyrir að morgni föstudags því ég átti flug þaðan kl. 11.25 um morguninn. Við keyrðum sem sagt 1300 km frá whitsunday islands til brisbane á u.þ.b. 13 klst!!!!! Geri aðrir betur.
Svo flaug ég til auckland og skildi ferðafélagana eftir í brisbane, marin og davíð að fara að læra fyrir próf í næstu viku, rebekka átti flug til hong kong á föstudagskvöld og björn og gunnhildur ætluðu að spóka sig um í brisbane í viku í viðbót áður en þau halda aftur heim til íslands í hversdagsleikann; TAKK FYRIR FRÁBÆRAN FÉLAGSSKAP OG FRÁBÆRA FERÐ KÆRU FÉLAGAR!!!
Síðan lenti ég náttlega í því að flugið frá brisbane til auckland seinkaði og ég átti flug frá auckland til nelson beint á eftir, þannig að þegar ég lenti í aucklandi þurfti ég að hlaupa frá international hlutanum til domestic sem er um km og kom þangað móð og másandi með svitann lekandi niður í augun og stelpan sagði bara sorry, það er búið að loka flugin!!!
Og ég “en flugið mitt frá brisbane var of seint, er enginn séns?” og hún náttlega hleypti mér i gegn sem betur fer!!!
Þannig að ég var komin heim til nelson kl. 19.30 á föstudagskvöld.
Í fyrramálið verður svo haldið af stað á Franz Josef Glacier með 4 öðrum úr skólanum þar sem við munum dvelja í 3 vikur og fara upp á jökulinn 2-4 sinnum á dag skilst mér, sofa á dýnum á gólf í elsta húsinu á svæðinu þar sem er ekkert nema dýnur og ein eldavél, vinna eins og þrælar frá 8 á morgnana til 6-7 á kvöldin og fá ekkert borgað fyrir það, þetta verður erfitt veit ég en vonandi eða ég veit að það verður þess virði!!!!!
Jæja núna er þetta orðið alltof langt hjá mér.. ég vona að einhver hafi nennt að lesa þetta allt saman og hafi haft gaman af. Ég reyni að skrifa smá næstu 3 vikur en lofa engu. Bið að heilsa í bili..... Elsa

Ps. Til hamingju með daginn aftur smári, þann 14 apríl og svo átti binni líka afmæli 6 apríl, ég gleymdi því ekkert, var bara ekki búin að setja það hérna inn!!!

12.4.04

jaeja nuna er rumlega vika sidan eg bloggadi sidast og mikid buid ad gerast sidan sidast!!
tetta verdur bara stutt hja mer nuna og adeins stikklad a storu og kemur svo ferdasagan i heild sinni tegar eg verd komin aftur til nelson eda um 10 mai!
vid vorum sem sagt i sydney fra laugardegi til midvikudags, a manudag forum eg og rebekka i yetboat ferd um hofnina i sydeny med einum enn vini hennar sem hun a tar, tad var mjog gaman, mikid action og laeti, eftir tad roltum vid bara um allt i sydney, tad var ekkert of gott vedur frekar skyjad og rigndi a koflum, vid skodudum t.d. brunna fraegu, operuhusid, the rocks og svona hvernig midbaejarstemming var.. tetta var allt saman mjog ljuft.
vid akvadum sidan ad taka bilaleigu bil sem vid fengum nattlega hja budget og var tad manual bill og minni tokst nottlega ad keyra a vinstri helmingnum, ekkert mal utur midbae sydney og alla leid heim til terry and tad er um 30min keyrsla ef madur fer retta leid en endadi i um klukkustund hja okkur, ekkert alvarlegt svo sem!
svo a tridjudag komu gunnhildur og bjorn fra islandi og hittu okkur og vid forum oll saman a bilnum til the blue mountains sem er mikid tourist attraction i sydney og skodudum sma tar, tad voru reyndar svo mikid af vegavinnu i gangi a leidinni ad vid nadum ekki ad eyda eins miklum tima tar og vid vildum tvi vid vorum i timatrong tvi vinur minn fra nz var buin ad segja mer ad tad vaeri must ad fara i rafting tar sem rodeo og slalom i kayak var haldid a olympiu leikunum og vid turftum ad vera komnar tangad kl. 13.30 en rett nadum i tima eda maettum kl. 14 en ta atti ferdin ad fara; en tar sem eg hef verid guide mattum vid fara bara tvaer einar saman i bat og turftum tvi ekki ad vera vidstodd oryggistalid og allt tad....
tetta er um 320 metra long braut med nokkrum fludum og svo faer madur klukkutima og fer bara hring eftir hring!!!
mer fannst tetta alveg meirihattar gaman en eg veit ekki alveg hvad rebekka heldur ad eg hafi verid ad laera a tessum rafting kurs minum.... segi ekki meir!!!
allavega ef tid farid til sydney ta maeli eg eindregid med tessu, serstaklega ef tid getid verid ein i bat!!!
a midvikudag var svo haldid til brisbane og forum vid beint heim til marin og david (tau eru ad laera i brisbane, klara reyndar i vor) og beint i pick nick med teim fram eftir nottu!!!
fimmtudagurinn var bara tekinn rolega, en um kvoldid logdum vid af stad til noosa tar sem vid gistum i 2 naetur.
noosa er mjog vinsaell solarstadur og mikid af turistum og astrolum sem koma tangad i friium!!!
tar forum vid i batsiglingu a bat sem vid leigdum bara og grilludum og lagum i solbadi og voda notalegt.
laugardag var svo keyrt mestallan daginn til rockhampton og sunnudag til sarina og manudag (i dag) keyrdum vid til aerlie beach, en vid forum i siglinguna um whitsunday hedan og hefst hun a morgun.
vid erum bara buin ad slappa af i dag og hittum fjora fleiri islendinga i kvold en tau eru ad laera herna lika og eiga tvo littla straka og tad a ad grilla med teim i kvold!!!
tannig ad tad er buid ad vera slatti af sol hja mer tessa paska annad heldur en i fyrra tegar eg var a skidum i svitjod!!!
jaeja... meira seinna elsku vinir, vona ad paskarnir hafi verid godir hja ykkur ollum saman!!!
bid ad heilsa i bili.....
Elsa

4.4.04

jaeja ta er madur staddur i astraliunni!!
alveg aedislegt allt herna, best nattlega ad hitta rebekku aftur eftir 15 manudi eda svo.
vid hittumst i melbourne a midvikudaginn sidasta tar sem vid gistum hja brodir hennar og kaerustinni hans en tau eru i skola i melbourne. vid forum medal annars i sma tur a fimmtudaginn, forum og saum kengurur, koala birni (sem svafu bara en teir sofa vist 20 tima a solarhring, energy saving!!) og svo highlight... morgaesir, pinkulitlar og mjog fyndnar!!!
svo nattlega var kikt a djammid i melbourne adur en haldid var til sydney a laugardag.
tar toku terri og jade vinir reb a moti okkur og toku okkur i sma utsynistur um sydney, vid gistum hja terri vini henar og tar er sko dekrad vid okkur!!!
a laugardagskvold forum vid i party til vinar hans en tad var ju hja foreldrum hans i ibud a besta stad i sydneyu og kostar hun vist ekki nema um 250 milljonir isl kronur, plus ad tau eiga sumarhus a nordurstrondinni og strakurinn a penthouse ibud i midbae sydney og fleira i teim dur... ekki leidinlegt!!!
svo var tad bara nidri i bae og djammad til um 5 eda svo ....
terri er gydingur og i naestu viku er eitthvad truar daemi i gangi hja teim og munum vid rebekka taka tatt i kvoldverdarbodi hja teim og nanustu aettingjum a tridjudag tar sem verdur vist mikid sungid a hebresku, mikid bordad og drukkid og verdur tad vaentanlega ahugavert!!!
segi ykkur meira fra tvi sidar.
jaeja, laet tetta duga i bili...
vona ad allir hafi tad rosa gott tvi eg hef tad alveg aedislegt!!!
kv. Elsa