30.3.05

nýtt blogg og svo gamalt fyrir neðan sem var skrifað fyrir löngu en vegna tölvu leysis.....

jæja er ekki komin tími á smá pistil. dáltið langt síðan síðast, enda búið að vera nóg að gera hjá mér í vinnunni og tölvan hans magga búin að vera batteríslaus (það dó) og því hefur maður lítið komist á netið en maggi er búin að fá nýtt batterí sem dugar alveg í rúma 3 tima skilst mér á honum og páskarnir eru búnir og því mikið minna að gera í vinnunni, ég t.d. í fríi í dag og á morgun!!! þvílíkur lúxus, en þá er maggi náttlega að vinna, eða núna í kvöld er hann að vinna til 10 og því ligg ég bara uppí sófa með bjór við hönd, skrifa maila hlusta á tónlist og hef það notalegt!!!:)
já svo ég sé ekki að láta ykkur bíða mikið lengur þá er það sem sagt komið á hreint að ég er að fara að verða vèlsleða guide á langjökli og svo væntanlega eitthvað að driver guida líka og eitthvað fleira skemmtilegt hjá afþreyingafélaginu í sumar, það komu jú nokkrar góða ágiskanir, og mis langt frá raunveruleikanum, en þetta er sem sagt staðfest núna. og svo er maggi komin með vinnu á lauga-ás (þar sem hann lærði) og mun hann byrja þar 1 maí en ég um miðjan maí þannig að við verðum komin heim í lok apríl, eigum eftir að breyta flugmiðunum okkar sem eru núna á 10 sept en verða færðir eitthvað fram.
það sem er ´buið að gerast síðan síðast er víst helst það að það voru jú páskar eins og flestir ættu að vita og þá fengum við einmitt heimsókn frá íslandi og bo, mamma, pabbi, elfa, aron, valdís hallbera og smári komu öll í heimsókn til okkar í tvær nætur. svo heppilega vildi til að það féll niður bókun í vinnunni hjá mér þannig að þau fengu gistingu þar og líkaði bara vel. þau komu svo með fullt af íslenskum mat med sér en fyrra kvöldið fengum við hamborgarahrygg og það síðara íslenskt læri, mér skilst að það hafi verið ein 15kg taska tekin með frá íslandi full af mat!!! svo fengum við líka fullt af nammi og svo 3 páskaegg en tvö eru búin, eftir að slást um það þriðja hugsa ég viti nú samt alveg hver vinnur það.
og svo er búið að vera alveg fullt að gera hjá mér í vinnunni, nóg að þrífa og vaska upp og svona gaman gaman.....
eigandi er búin að vera að hrósa mér svo þvílíkt undanfarna daga og vill endilega að ég verði hjá honum í sumar en því miður er ég komin með aðra vinnu, annars hefði ég örugglega verið áfram, NOT!!! þetta er held ég leiðinlegasta vinna sem ég hef verið í en þau sem ég er að vinna með eru samt alveg fín, og eigandinn líka en bara... já svona er þetta bara. en ég má allavega koma hvenær sem ég vil og vinna þarna!!!!
já við maggi ákváðum að nýta okkur veður blíðuna í dag og .það að ég var í fríi og skelltum okkur í fjallið, það er búið að bráðna alveg slatta af snjó og tók maður strax eftir því þegar maður fór í gegnum hliðið í stólinn, áður náði það uppá miðjan sköflung á mér en núna er það komið upp á mitt læri!!!! en sem betur fer tekur maður ekki mikið eftir þessu í brekkunum, þ.e. engir steinar eða neitt óþægilegt á vegi manns.
við vorum þvílíkt að stökkva og sovna í dag þar sem snjórinn er svo mjúkur þegar það er svona hlýtt, ég er að mana mig upp í 360 og maggi að æfa sig meira í því, hefur tekist það nokkrum sinnum en samt ekki alveg nógu öruggur. annars, ein spurning til snjóbretta áhugamanna sem lesa þetta, hvort er auðveldara að gera frontside eða backside????? hvað finnst ykkur, ég er búin að vera að pæla í þessu, maggi segir front en ég er ekki sammála. svarið og rökstyðjið endilega!!!:)

jæja, nenni ekki meiru, ætla að setja mynd í tækið (tölvuna) og fá mér lakkrís (íslenskan).
hafiði það gott og bara þangað til næst.....
elsa

ps. afmæliskveðjur, 29 mars - anna karen; 30 mars gunnhildur og ásta; 31 mars - þröstur bróðir TIL HAMINGJU MEÐ ÞAÐ ÖLL SAMAN!!!! (vonandi er ég ekki að gleyma neinum)
skrifað 26 feb 2005

Þvílíkt dugleg að blogga núna, geri ráð fyrir að fólk nenni ekkert að fylgjast með manni ef maður skrifar bara einu sinni í mánuði eða svo þannig að nú ætla ég sko að taka mig á, en lofa náttlega engu, maður veit ekki hvað getur gerst.
Annars er það helsta að við erum flutt núna í nýju íbúðina okkar, mjög kósí íbúð, var reyndar dáldið kalt hérna í gærkveldi en það er arin sem við getum notað þannig að það er bara spurning um að kveikja í honum, vonandi verður það ekki eins mikið vesen og í nz, ég læt magga í það mál, honum finnst það svo gaman!!
hann er að vinna núna og ég er í frí, það er þvílík blíða í hovden í dag og fór ég að renna mér í nokkra klukkutíma áðan, ein, sem er ekkert rosa gaman svo var líka svoldið mikið af fólki, ekkert rosa löng röð samt í lyftuna, bara mikið af fólki í brekkunum fyrir manni!!
æ já og svo datt lísa út úr idol í gær, frekar leiðinlegt en samt góður árangur hjá henni þar sem hún komst nú bara inní 10manna í dómaravalinu, skilst hún hafi sett markið á 6 manna úrslit þannig að hún hlýtur að vera ánægð með þetta, til hamingju með það lísa.
og svo eru tvö afmælisbörn á morgun, bara svo ég gleymi því nú ekki, elsku inga rós og sara innilega til hamingju með afmælin!!!
hérna í nýju íbúðinni okkar erum við bara með ríkissjónvarpið hérna í noregi en á hinum staðnum vorum við með 4 stöðvar, þannig að maggi er ekki alveg sáttur með það, honum á örugglega eftir að leiðast mikið nema hann fái sér bara bók eða lesa.... en allaveg þá er vm á skíðum í gangi núna og það er endalaust verið ad sýna frá því og eru norðmenn þvílíkt að standa sig sýnist mér, ein stelpa búin að vinna tvö gull í skíðagöngu, alveg magnað að horfa á hana, þvílíkur kraftur í henni!!! stundum vildi ég nú að ég hefði getað einbeitt mér að einhverri einni íþrótt og náð góðum árangri í stað þess að hoppa úr einu í annað og hætta svo bara alveg, en ég er nú alltaf að hugsa að maður hefur nú ennþá tíma til að gera eitthvað í því en bara spurning um að velja sér réttu íþróttina, hvað finnst þér að ég ætti að fara að æfa á fullu, eitthvað sem ég gæti náð árangri í???
og svo er mamma hans smára að koma til bo á mánudaginn og svo ætla þau þrjú að koma til hovden á fimmtudag og vera í tvær nætur hérna, þá ætla ég að fá að vera í fríi á föstudag til að geta farið að renna með þeim á fullu. svo kemur hún vonandi með sundbolinn minn og þá er spurning um að kíkja í badeland. var ég búin að segja ykkur frá því?? það er sundlauginn hérna í hovden ekkert stærri en árbæjarlaugin, eiginlega bara minni og er líka bara inni, einhver sólpallur bara úti fyrir sumarið og það kostar 1150 islenskar krónur í hana og þá fær maður að vera í allt að þrem tímum, annars væri það 1350 ef maður vill vera lengur!!!! já noregur er dáldið dýr finnst okkur!!!
jæja, ekki meir í bili, bið að heilsa í bili......
endilega sendið mér mail eða komment og segið mér hvað er að gerast í ykkar lífi, þarf ekki að vera langt, bara tvær línur!!!
kiss og knús, elsa

18.3.05

komin timi a nokkrar linur tar sem tad eru ad koma paskar og svona...
er i vinnuni ad bida eftir ad restin af folkinu sem a pantad um helgina skili ser.
mamma og pabbi og aron og elfa og valdis maria ad fljuga til oslo a morgun og svo til bo og svo koma tau hingad til hovden a midvikudag voda fjor!!!
var tvilikt glod herna i fyrradag tegar tad snjoadi naestum endalaust mikid eda eitthvad um 50 cm eda svo sem er alveg slatti, nema hvad tegar eg var svo ad labba i vinnuna til magga um kvoldid var ad byrja ad rigna og svo naesta morgun var bara um 5 stiga hiti og halfgerd rigning og meirihlutinn af nyja snjonum farinn og restin svo blaut ad varla haegt ad renna ser i tvi!!!:(
frekar fult tad...
ja og svo ta nott ta gatum vid nu litid sofid tar sem einhverjir lithaar eru i ibudinni fyrir ofan okkur og teir hlogu og toludu langt fram eftir og tad heyrist nanast allt a milli!!! ekki gaman tad...
en allavega ta er eg eiginlega 100% komin med vinnu og hvad haldidi ad eg se ad fara ad gera??? tad er spurning dagsins!!
meira seinna
elsa og maggi

10.3.05

var lika allt i einu ad fatta ad eg var ekkert buin ad segja ykkur fra hreindyrakeyrslunni minn!!!
allavega ta var tetta mjog fyndid og stutt!!!
folk borgar sem sagt um 2000 isk fyrir tad ad hanga aftan i hreindyri a skidum eda bretti i um 20 sek!!!
eg fekk ad profa tvisvar sinnum mis hrod hreindyr og var tetta bara mjog gaman en eg myndi nu aldrei tima ad borga fyrir tetta!!! hreindyrid hljop bara einhvern hring og tad tok ja um 15-20sek!!!
en god reynsla allavega, komid eitthvad nytt a reynslulistann!!
bless bless..
sidustu minuturnar i vinnunni og var ad fretta tad ad hann pabbi minn, sem a afmaeli i dag, hafi akveda ad fa ser heitan pott i bustadinn i afmaelisgjof, keypti hann og for med hann i bustadinn i kvold i prufukeyrslu, ekki buin ad heyra hvernig tad gekk en vonandi vel!!!!!!!!!
geggjad og til hamingju med tad pabbi minn!!!
nuna langar mann bara ad koma heim og liggja i pottinum a vorkvoldi og horfa a stjornurnar!!!!!! og kannski einhver nordurljos lika, en tad verdur ad bida betri tima!!!

kiss og knus pabbi minn og innilega til hamingju med daginn, sem er reyndar ad verda buin!!!!!!!!

meira seinna...
elsa

9.3.05

jæja jæja jæja...
helstu fréttiarnar síðan síðast þá er nú ekki búið að vera eins kalt í hovden, bara rétt um frostmark á daginn og svo kannski -10 á nóttunni þannig að við lifum enn... hallbera, smári og vigdís (mamma smára) komu í heimsókn til okkar á fimmtudag já og svo líka knut sem býr með h&s. það byrjað rétt að snjóa á fimmtudag og ég smári og vigdís fórum í fjallið og renndum okkur í mjög svo góðu færi og svo á föstudag fórum við öll saman og maggi líka í fjallið frá kl. 10 til 16.30 með aðeins klst pásu, og það snjóaði endalaust mikið á okkur allan tímann og skyggnið var alveg hrikalega lélegt en það var bara gaman, smá svona challenge í því, renna sér bara eitthvað. svo vorum við að prófa fullt af nýjum leiðum inní skóginum og gerðist það nokkrum sinnum að keyrt var á tré!!! maggi t.d. tvisvar i sömu ferðinni já svo ég líka en bara einu sinni og svo hinir eitthvað líka. þetta var svo magnað færi og það var bara svo gaman að það var bara geggjað!!!
svo elduðum við öll saman á föstudagskvöld og svo fóru knut og smári um kvöldið en dísa og hallbera voru hjá okkur fram á laugardag og renndu sér nokkrar ferðir þá í þvílíkri blíðu, dísa þvílíkt ánægð að geta séð hvert hún væri að renna sér!!!
þær fóru svo á laugardag. við héldum þá bara áfram að vinna og gera það sem við gerum hérna, sem er nú ekkert rosalega mikið. núna erum við að spá í fulllu í sumrinu og hvað muni gerast þá, ekkert búið að ákveða eiginlega ennþá en það kemur vonandi allt í ljós fjótlega, ef einhver veit um spennandi vinnu handa mér heima, erlendis eða bara hvar sem er, þá endilega hafið samband,!!!:D
jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili... bara meira næst..
ha det bra.... elsa og maggi

8.3.05

gledidagur i dag... smellid her til ad auka plassid a hotmailnum ykkar i 25mb og sidar 250mb... tetta tekur bara nokkrar min og gerir sko gaefu mun, mitt var alltaf ad fyllast bara a einum degi af ruslposti, otolandi en nuna er tetta allt annad lif...
nytt post a leidinni, buin ad skrifa tad og aetladi ad posta tvi nuna en tradlausa netid er eitthvad bilad tannig ad tad verdur ad bida til morguns... tangad til naest!!!
elsa

2.3.05

Gledilegan mars manud allir saman, alveg otrulegt hvad timinn lidur nu hratt!! tad er nu ymislegt sem gerist i tessum marsmanudi, fullt af folki sem eg tekki sem a afmaeli, fullt af folki kemur i heimsokn til noregs, paskarnir og svo orugglega ymislegt fleira.
vardandi yfirlysinguna mina i gaer ta var eg sko buin ad skrifa blogg sem er a tolvunni hans magga og svo for eg tangad sem er tradlaust net og aetladi ad posta tvi i gaerkveldi en nuna tarf madur ad fa adgangsord og password og teir attu tad bara ekki til tannig ad vid komumst ekki a netid, er lika buin ad skrifa nokkur bref tannig ad tetta verdur bara allt ad bida betri tima!!! sorri...
sidan sidast ta er bara buid ad vera kalt herna i hovden a milli -5 til -30 gradur eg fraus naestum einn morguninn tegar eg var ad labba i vinnuna i -30 gradum kl. 7.30 um morgun i 40 min!!! var komin ising a augabrunirnar og augnharin og laerin ordin daldid kold en eg lifi tannig ad tad er allt i godu!!!;)
svo erum vid ju flutt i nyju ibudin sem vid leigjum bara i einn manud i senn, fluttum tangad sidasta fostudag og lidur bara nokkud vel tar, tar er arin og gengur mun betur ad kveikja i honum heldur en i nz!!! og gefur hann alveg tvilikan hita fra ser. tad aetladi einn gaur ad flytja i tessa ibud med okkur en hann hefur ekki latid sja sig enn tannig ad vitum eki alveg hvad er i gangi!! vonandi kemur hann bara ekki neitt ta geta hallbera og smari og disa gist hja okkur um helgina og bara alltaf teir sem vilja gistingu geta komid!!:)
en tau eru nu alveg skritin vinnuveitendurnir hans magga, hann a ad heita yfirkokkur tar og svo i gaer komum vid og forum ad trifa hittum tau adeins fyrst og forum svo ad trifa, tegar vid komum til baka voru tau farin og hinn kokkurinn var bara tarna og sagdi ad tau hefdu farid til danmerkur fram a fimmtudag!!! ekkert verid ad segja okkur fra tvi eda neitt, svo er maggi ekki buin ad fa laun sem honum var lofad fyrir helgi allavega og se eg tad ekki alveg gerast, tetta eru nu med teim lelegustu vinnuveitendum sem eg hef lent i verd eg nu bara ad segja!!!
eg fekk hins vegar utborgad strax a manudag, fyrsta skipti i rumt ar sem eg fae pening!!! veiii....
eg er nuna ein herna i vinnunni, klukkan er rumlega fjogur og eg tarf ad vera herna til sjo, bara ein og tad er ekkert ad gera, tarf bara ad skura golfid og svo get eg hangdi bara a netinu endalaust, gaman gamna....
og svo a morgun er eg ad fara i reindyrskjoring a bretti, ta heng eg bara aftan i hreindyri og laet tad draga mig, segi ykkur betur fra tvi sidar tegar tad er buid en tad hljomar pinu spennandi finnst mer, venjulega fer folk a skidum en tar sem eg a ekki skidi er bara um ad gera og profa brettid. tessi hreindyr eru ny komin hingad fra nordur noregi, eigandinn herna for ad saekja tau tangad, tok ruma viku ad ferdast med tau, sjo stykki og eg vard nu fyrir sma vonbrigdum tegar eg sa tau, tad er buid ad saga hornin af teim ollum nema eitt af einu!!! mer finnst tetta eiginlega bara ekkert vera hreindyr nema tau seu med horn, en eg geri rad fyrir ad tetta se ut ad einhverjum oryggisastaedum!!!
jaeja, laet tetta gott heita i bili....
bid ad heilsa ollum og tid megid ju endilega kasta lika a mig kvedju!!!;)
elsa

1.3.05

nytt blogg vaentanlegt seinna i dag!!;)