22.4.05

jæja þá er síðasti dagurinn í noregi að líða og við sitjum bara í bo að horfa á sjónvarp og á netinu. þetta er bara búin að vera hin ágætasta dvöl að mér finnst, búin að læra alveg slatta í norsku og fundið út hvað ég vil ekki gera varðandi vinnu!!
maggi er búin að eiga fullt af frítíma og vonandi verður það ekki eins í sumar hjá honum. við erum sem sagt væntanleg á klakann á morgun kl. 15.25 á staðar tíma!!
já og svo ég gleymi ekki GLEÐILEGT SUMAR allir saman!!!
það er búin að vera geggjuð blíða hérna hjá okkur í bo núna í viku og við erum búin að fara í fjallgöngu, klifra tvisvar sinnum, á fótboltaleik og versla föt í fyrsta skipti hérna í noregi og keyptum við maggi okkur eins buxur!!!
svo er það 3 tíma lestarferð á morgun, vonandi í blíðu þannig að útsýnið verði fallegt!;)

annars er ég búin að vera að komast að því betur og betur að fullt af mínum ættingjum eru með blogsíður sem ég hafði ekki hugmynd um, spurning um að bæta þeim inn hérna til hliðar einhvern tíman við tækifæri.
já og svo erum við maggi geggjað búin að vera að leyta að straumkayak fyrir mig og vorum búin að finna einn og vorum búin að ákveða að kaupa hann í dag og svo þegar þröstur bróðir hans magga hringdi í gaurinn í dag og ætlaði að staðfesta kaupin þá bara var hann búin að selja öðrum hann!!! frekar svekkjandi, það er svona þegar maður er alltaf að veltast eitthvað með hlutina, þannig að ef einhver veit um straumkayak handa mér endilega hafið samband!!
já og svo ef einhver hefur áhuga á klettaklifri og langar að vera með í því í sumar má hinn sami hafa samband líka...:)
annars bið ég ykkur bara vel að lifa í bili og við heyrumst bara fljótlega...
já og ég er með sama símanúmer og ég var með hérna um jólin, man bara ekki alveg hvað það er!!!

kveðja, elsa

20.4.05

var að bæta inn nokkrum myndum héðan frá hovden sjá hérna á kantinum.....

17.4.05

Jú ætli það sé ekki komin tími á smá update!!
er núna komin til hallberu og smára í bo og hérna er jú þráðlaust net þannig að við getum legið á netinu allan daginn.
hovden dvölinni er sem sagt lokið og allir nokkuð sáttir með það. það var vinnuslútt hjá mér á fimmtudaginn síðasta og var okkur boðið í mat og gistingu. fengum ekki sérstakan mat en svo var jú drykkur og svona á eftir þannig að það bætti matinn upp. reyndar vorum við bara 4 þannig að þetta varð ekkert rosa djamm neitt, en fínt samt. síðasti vinnudagur hjá mér var síðan á föstudag og var hann nokkuð fljótur að líða. við ætluðum svo til bo á laugardeginum því maggi átti að vera í fríi en þá var hann beðinn um að vinna á laugardagskvöldið og sagði náttlega já við því. ég ákvað hins vegar að fara bara ein til hallberu á lau í staðinn fyrir að vera ein heima á laugkvöld meðan maggi væri að vinna og svo var líka afmælispartý í bo hja smára sem ég varð að mæta í!!
þegar ég mætti til bo var maður bara settur beint í vinnu við að undirbúa partýið og gekk það bara vel, hristum fram um 5 smárétti á engum tíma. svo var bara alveg fínt í partýinu reyndar borðaði fólk ekkert rosa mikið af matnum sem við bjuggum til en það var allt í lagi. svo var aðeins farið niðrí bæ á eftir en svo lokaði allt bara klukkan tvö sem er víst eðlilegt hérna þannig að þetta varð ekkert rosa löng nótt!! maggi kom svo á sunnudag eftir viðburðaríkt kvöld síðasta kvöld í hovden, hann ssegir ykkur kannski frá því síðar......
núna liggjum við bara yfir sjónvarpinu og borðum nachos og ostasósu, fólk reyndar orðið doldið þreytt eftir helgina!
stefnan er svo sett á að gera eitthvað skemmtilegt hé´rna í bo næstu daga, fara að klifra, í göngutúra eða eitthvað meira spennandi. svo rútumst við bara til osló næsta laug og þaðan á frónið!!!;)

jæja, meira síðar....
kiss og knús...
elsa

8.4.05

bara ad lata ykkur vita i fyrsta lagi ad tad er ekki lengur svo mikid vor herna i hovden, snjorinn var nanast allur ad fara og svo bara byrjadi ad snjoa a tridjudag og buid ad snjoa sidan og lika 5 sitga hiti naestum tannig ad tetta er mjog blautur snjor og tungur!! vid forum ad renna i gaer i snjokomunni og ef tad var enginn buin ad renna ser a undan i nyja snjonum var hann finn, annars var hann bara mjog hardur og vont ad lenda i og tad er spad snjokomu fram a sunnudag!! en hvad um tad....
i odru lagi ta er buid ad stadfesta heimkomu, adeins seinna en 'aaetlad var, forum hedan fra hovden sem sagt sunnudaginn 17 april og til bo aetludum svo ad fljuga heim 20 en tad er var ekkert laust fyrr en 23 april tannig ad stadfestur lendningar timi er 1525 laugardaginn 23 april, svona fyrir mottokunefndina!!!;)
alveg ad mygla herna i vinnunni en sem betur feer ekki eins mikid og maggi, en tetta fer ad verda buid nuna og okkar bidur bara sumar og saela a islandinu goda!!!:)
ja og svo er eg ad spa i ad vera rosa dugleg vid kayakrodur og klettaklifur i sumar, ef einhver vill koma med i tad, endilega hafid samband!!
farin ad gera eitthvad annad, meira sidar.... elsa

3.4.05

langar bara ad leidretta mistok sem eg gerdi i sidasta bloggi, svona svo eg verdi ekki rekinn ur sumarvinnunni minni adur en eg byrja, en eg er vist ad verda VELSLEDA guide en ekki snjosleda guide. flestir sja sjalf sagt ekki neinn mun a tessu en rett skal vera rett.
ja og svo samhryggist eg altjod vegna andlats pafann!!!:( en hann var ju ordinn ansi gamall veikur og treyttur tannig ad tetta var kannski bara fyrir bestu.
komin sunnudagur og bara tvaer vikur i vinnulok!!!:)
skrifa meira seinna....