28.4.04

hi team...
bara adeins ad lata heyra i mer og fullvissa lidid um ad eg se a lifi.
tetta er buin ad vera alveg otrulega godur timi herna hja mer upp a franz josef jokli, eg er nattlega ekki alltaf upp a honum en tegar eg fer tangad er tad alveg aedi gaedi!!!
adur en eg kom hingad vissi eg nu litid um tennan jokul en er nuna buin ad komast ad ymsu forvitnilegu sem eg hafdi ekki hugsad um adur.
tessi jokull er um 30km2 ad staerd en vatnajokull er um 8000km2!!!!!
spaid i tad!!! tessi jokull er hins vegar sa brattasti i heimi tar sem turistar eru teknir og sa sem er a mestri hreyfingu, hann hreyfist um 5-10 metra a dag, fer eftir tvi hvar a joklinum. svo er hann i midjum regnskogi sem gerir hann ennta meira serstakan, en tad eru adeins 4 joklar i heiminum i sams konar umhverfi, frans josef, fox glacier sem er bara herna rett hja og svo tveir i pantagonia i chili!!!!
alltaf er madur ad laera eitthvad nytt!!!!
hins vegar er eg ja buin ad vera ad fara i annad hvort halfs dags eda full dags ferdir tangad til i dag ad eg fekk ad fara i tyrluferd.
reyndar fekk eg ad fara sma i tyrlu i gaer, sma utsynisferd, en i dag fekk eg ad fara med tyrlu mun haerra upp a jokulinn en venjulega og fara i gonguferd um tar sem er allt odruvisi heldur en nedar a joklinum, isinn mun blarri og thettari i ser og mun staerri sprungur og svo hapunkturinn var tegar vid forum i gegnum orugglega um 100 metra langan ishelli sem var frekar trongur og en alveg magnad!!!!
eg vaeri sko alveg til i ad vinna herna i einhvern tima einhvern timan!!!!
tetta er bara allt svo aedislegt og magnad herna og allir guidarnir sem vinna herna eru svo almennilegir vid mann og bara meirihattar....
og svo nattlega tegar madur segir ad madur se fra islandi ta skilur enginn hvad eg se ad gera upp a jokli i nyja sjalandi!!!
svo erum vid buin ad vera svo utrulega heppin med vedur herna, adur en vid komum var buid ad segja ad tad vaeri bara alltaf rigning herna en vid erum nuna buin ad vera herna i taepar 2 vikur og adeins rignt einu sinni a okkur!!!!!
kikid a tessa sidu ef tid hafid ahuga!
jaeja, laet tetta duga i bili.
kv. Elsa

Engin ummæli: