29.3.04

hallo hallo og godan daginn kaeru islendingar...
fretti ad tad hefdi snjoad a ykkur i gaer, er tad satt???
vona ad tad hafi bara verid gaman fyrir ykkur!!
eg er nuna stodd i auckland og a flug til astraliu a morgun, er herna bara ein og nenni ekki ad gera neitt, bara ad eyda timanum i ekkert.... eda ju ykkur nattlega!!;)
lagdi af stad fra nelson a fimmtudag, for ta til rotorua og gisti tar sidan forum vit til hot water beach sem er strond og madur grefur holu i sandinn tar og ta kemur upp mjog heitt vatn, svo leggst madur bara tar og stekkur svo uti sjo til ad kaela sig eda bidur eftir ad hann komi til manns i holuna....
svo hitti eg kristjonu ernu og arna a laugardag og var ad keyra um tetta svaedi med teim, vid gistum oll saman i tjaldi a laugardagskvold og ekkert sma tjald sem tau voru med....
nema hvad vid akvadum ad kikja a djammid tar sem vid vorum sem var bara mjog fint en tad lokadi allt kl. 1 og ta forum vid heim en vorum ekkert alveg i girnum ad fara ad sofa tannig ad vid settumst inni eldhusid a tjaldstaedinu og vorum bara ad hlutsa a tonlist og spjalla og svona....
sidan kl. 8.30 a sunnudagsmorgun kemur eigandi tjaldstaedisiins ekki alveg anaegdur, rak okkur a faetur og var ad rifast yfir ad vid hefdum vakid upp fullt af folki um nottina!!!
ekkert vid tvi svo sem ad gera ad svo stoddu tannig ad vid tokum bara saman, frekar treytt og forum...
nuna er eg ja komin til auckland og tad er bara fint, hlakka bara til ad fara til astraliu og hitta rebekku sem er eg er ekki buin ad hitta i eitt og halft ar held eg!!!
tad verdur bara gaman....
ja og hallbera min ta er allt i lagi to ad brefid fari ekki i post fyrr en i lok april, eg fer reyndar til nelson i einn dag 17 april adur en eg fer upp jokul en ta aetla eg bara ad borda paskaeggid mitt, tvo tvott og hvila mig!!!
jaeja, ekki meira i bili....
endilega sendid mer kvedju....
ykkar Elsa

Engin ummæli: