15.2.06

jæja bara komin tími á að skrifa smá, lofa nú engum um það hversu dugleg ég verð en þar sem hún íris vinkona klukkaði mig má ég til með að svara henni...

Fjögur störf sem ég hef unnið:
- Mjólkursamlag Austur Húnvetninga, skrifstofa og sýni
- Sorpa
- Fasteignasalan Holt, :S
- Hovden Fjellstoge

Fjórirstaðir sem ég hef búið á:
- Blönduós
- Mexicali, Mexico
- Vaasa, Finland
- Nelson, Nýja Sjálandi

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Desperate housewifes
- Lost
- Sex and the city
- .........

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Suður Afríka (og Mosambique)
- Thailand
- Australia
- Rarotonga (Cook islands)

Fjórar síður sem ég skoða daglega:
- mbl.is
- fbsr.is
- utivera.is
- isb.is

Fernt matarkyns sem ég held uppá:
- kjúklinga burrito
- hnetusteik
- grænmetislasagne
- sushi

Fjórar bækur sem ég glugga í:
- Gengið um óbyggðir
- Plöntur íslands
- Fuglar íslands
- Atlas og önnur landakort

Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
- í frakklandi á snjóbretti
- í nýja sjálandi í gönguferð
- í suður ameríku í bakpokaferð
- í heimsókn hjá rebekku í hong kong :)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
- Hallbera :), læt hana duga og sjáum hvað setur!!

annars er allt við það sama hjá mér, er enn hjá íslandsbanka að vinna þar við gjaldeyrissamninga og peningamarkaðslán, er í skólanum tvö kvöld í viku og er það mjög gaman, er að fara í helgarferð í botnsúlur næstu helgi og er stefnt á að sofa í snjóhúsum, spurning hvernig það fer!!:S
jæja, gott i bili meira síðar...
elsa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bara byrjað að blogga aftur... velkomin aftur;)