13.9.05

jæja ætli það sé ekki best að láta vita af því að ég er byrjuð að vinna hjá íslandsbanka, nánar tiltekið á lynghálsi 4 í innlendri greisðlumiðlun. svaka fjör. hérna er hún hugrún vinkona mín líka að vinna og fékk ég þetta svona með hennar hjálp pínu verð ég að segja. það er sem ég er aðallega að gera í vinnunni er að skrá inn gögn fyrir fólk sem er að fara í greiðsluþjónustu og svo að leiðrétta og breytta svoleiðis dóti, svaka fjör, mikil svona gagnaskráning eiginlega.
annars bara lítið að gerast.
meira síðar.

Engin ummæli: