23.1.04

jæja, þá er ég að leggja af stað loksins í ferðalagið mikla.
núna förum við maggi saman til london og gistum á hóteli þar í tvær nætur, svo fer hann aftur heim á sunnudaginn og ég fer og redda mér gistingu á einhverjum góðum stað. svo á mánudagskvöld eða um 8.30pm fer fyrsta flugið af stað og samkvæmt öllu ætti ég að vera komin á leiðarenda á miðvikudagskvöld kl. 8.30pm að staðartíma eða 8.30am á íslenskum tíma en það er jú 12 klst mismunur og mun ég verða á undan ykkur í tíma.
þannig að ég mun væntanlega ekki skrifa neitt hérna inn fyrr en í fyrsta lagi föstudaginn 30.jan. en hafið það gott þangað til næst.....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Free [url=http://www.INVOICEFORFREE.COM]invoice[/url] software, inventory software and billing software to design gifted invoices in before you can say 'jack robinson' while tracking your customers.