7.2.07

jæja datt í hug að fara að blogga á ný. lofa samt engu.
ýmislegt í uppsiglingu sem hægt væri að blogga um og svo líka svo rólegt hjá mér í vinnunni, gæti alveg gert það þar, sjáum til hvað setur.
næst á dagskrá:
7.feb - út að borða á domo með versló stelpum
8.feb - kynning á hvannadalshnúks ferð með ferðafélaginu, bootcamp, matur til hrefnu frænku í nýju íbúðina hennar í núpalind
10.feb - binni að útskrifast frá bifröst og matur og fínerí hjá þeim í nýju íbúðinni þeirra í blásölum
12.feb - út að borða á icelandic fish and chips (frábær staður, mæli eindregið með honum)
16-17.feb - bústaðaferð með liðinu mínu í grímsnes

...þetta er svona næstu daga og svo í framtíðinni er það þetta:

2.jún - hallbera og smári gifta sig
16.jún - helga planar að eignast lítið barn þennan dag

jún-júl-ágú: fullt af gönguferðum um íslandið góða og hugsanlega eitthvað út fyrir landssteinana líka!!

loksins núna er íbúðin hérna hjá okkur magga komin í lagi, búið að setja öll gólfefni og mála allt en þetta er búið að taka um 9 mánuði!!! ekkert sérlega spennandi tíimi en hvað um það

jæja meira síðar, eða sjáum til hvað setur.. þ.e. ef einhver kíkir hérna inn ennþá???

kveðja

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gaman að sjá að skvísan er farin að blogga á ný. Lýst vel á þetta plan hjá þér:) alltaf gaman að hafa nóg að gera.
Sjáumst kannski á morgun, þá bara hinn.
knús

sArs sagði...

Það er nú meiri dagskráin..

Pant koma síðan með í þessar gönguferðir í sumar!

Tilvera okkar.... sagði...

Jei það breyttist eitthvað á þessari síðu. Gaman að rekast á þig þarna uppi í risinu.
kv. Jana