3.2.05

Hallo, gaman ad sja hvad tad voru god vidbrogd vid commentum, takk fyrir tad og endilega bara halda tessu afram!!!:)
ekki mikid ad gerast i hovden i dag eda undanfarna daga, ekkert buid ad snjoa, frekar fult og vid buin ad fara ad renna okkur einu sinni a tridjudagskvoldid og ta var mikil ysing og ekkert rosalega gott faeri, en vid holdum i vonina og vonum ad tad snjoi um helgina. annars eru hallbera og smari ad koma i heimsokn a morgun og kannski knut vinur teirra lika a laugardaginn tannig ad ta verdur vonandi fjor.
ja og svo fekk eg bref fra sveinborgu og hun er a lifi og tetta var vist ekki eins alvarlegt og eg helt, hun var allavega buin ad henda annarri haekjunni eftir nokkra daga og vaentanlega farin ad renna ser aftur nuna ef eg tekki hana rett!!!
eg var buin ad hugsa eitthvad fullt sem eg aetladi ad skrifa en man svo ekki neitt nuna......
um helgina er eitthvad snjoskulptur daemi i gangi herna i hovden, i sidustu viku voru bunir til 4 kubbur af snjo, (3x3x3) og tok eg tatt i tvi ad tradka snjonum saman i eina heild og nuna i tessari viku er fullt af lidi buid ad vera ad vinna i tvi ad bua til einhver listaverk ur tessu, maggi er buin ad vera ad taka myndir tannig ad vonandi setjum vid inn myndir eftir helgi tegar tetta er allt afstadid, allavega er komin mynd af einum dreka tarna og svo hjarta og svo edla, allt saman mjog spennandi og tetta kostar baeinn ekki nema um 2-3 milljonir!!! en tetta baejarfelag er vist eitt af tvi rikasta herna i noregi tannig ad teim munar kannski ekkert um tetta.
ja og svo eru allir velkomnir i heimsokn, birkir, bara hringja a undan!!!!:)

og allir ad halda afram ad kommenta, tad er svo gaman, meira seinna.....

Engin ummæli: