15.10.04

hæ hó....
brjálað að gera í blogginu núna..
vildi bara láta vita að ég er búin að setja inn nokkrar nýjar/gamlar myndir.
þessar myndir eru bara héðan og þaðan og ekki í neinni sérstakri röð, vona að þið fyrirgefið það!!
og bara njótið vel!
annars er allt í góðum gír núna eins og flesta aðra daga eiginlega samt, er í nelson núna um helgina en maggi á flock hill að vinna, hann vill helst ekki gera neitt annað sem er náttlega bara gott fyrir mig!!;)
hann er búin að selja brettið sitt sem er mjög gott mál og núna er bara málið að senda brettið mitt heim til hennar helgu minnar sem ætlar að fá það og fara að renna sér með mér, gaman gaman, eins gott það verði eitthvað snjó á klakanum þá í vetur!!!
ekkert sérstakt veður í nelson í dag, frekar leiðinlegt, þá er svo lítið hægt að gera, þess vegna sit ég hérna fyrir framan tölvuna!!
en ætla nú kannski að skella mér í ræktina á eftir og taka smá á.... þar sem allir aðrir eru greinilega í ógurlegu átaki þá má maður ekki vera öðruvísi!!
jæja, bið bara að heilsa í bili....
kv. elsa

Engin ummæli: