22.6.04

halló halló kæru vinir nær og fjær!!!
ég er búin að sitja hérna við tölvuna í rúman klukkutíma og fylgjast með magga skrifa ferðasöguna á bloggið sitt og núna erum við orðin svo svöng enda kominn tími á næstu máltíð, varla búin að borða neitt í marga daga, NOT!!!
þið getið kíkt á ferðasöguna á bloggið hans, hún er þar í smáatriðum, gleymdi að segja frá öllu átinu og okkar og drykkjunni held ég en það er sko búið að vera nóg um það!!!
jæja, ég skrifa meira seinna og vona að allir hafi það gott í blíðunni á íslandinu góða. setjum svo inn myndir vonandi einhvern tíman!!!
meira seinna elskurnar mínar!!!
Elsa og co.
ps. mamma og pabbi biðja náttlega að heilsa öllum líka og þeim líður alveg rosalega vel, eða svo segja þau allavega!!!;)

Engin ummæli: