24.5.05

jæja jæja allt að gerast, byrjuð í vinnunni á fullu búin að fara oft upp á jökul og nokkrum sinnum að keyra, líf og fjör. kem samt yfirleitt í bæinn á kvöldin, allavega svona til að byrja með, sjáum til hvernig verður í sumar. svo er ég búin að fara í sundlaugina að æfa veltuna á kayaknum mínum en hún tókst nú ekki alveg en kemur vonandi næst, og svo var ég að kaupa mér líka ár, geggjað flotta!!;)
vonandi kemst maður svo eitthvað að róa af viti í sumar!!! sjáum til hvernig það fer.
svo er ég orðin skype notanndi, löngu kominn tími á það, notandanafn: elsagunnars vildi náttlega elsagunn eins og ég er alltaf með en það gekk ekki, frekar svekkt!!:(
nokkuð strembin helgi fram undan í vinnu aðallega!!!
bið að heilsa í bili....

kv. elsa pelsa

Engin ummæli: