20.11.07

Hallbera systir mín og mamma mín eru ótrúlega duglegar prjónakonur!!
Þær eru að "framleiða" húfur, vettlinga, skór og fleira eftir pöntunum (peysur, vesti, kjóla, pils)!
Ég ætla að setja hérna smá sýnishorn og ef einhver hefur áhuga á að kaupa þá endilega hafið sambandi við mig, elsag@glitnir.is, eða Hallberu, hallbera@ismennt.is.
Þessir skór eru á ungabörn og hægt að fá í öllum litum, einig er hægt að fá skó á fullorðna sem eru rosalega góðir í bústaðinn eða á köldum vetrarkvöldum!:)
Vettlingar sem hægt er að fá í öllum stærðum og gerðum, einnig hægt að fá á ungabörn.
Og svo húfurnar, rosalega þéttar og góður, nánast vindheldar!

13.11.07

var að koma frá kína á sunnudaginn, fór til shanghai þar sem við vorum með ráðstefnu á vegum glitnis, síðan til dalian á sjávarútvegssýningu og svo þaðan til hong kong í heimsókn til rebekku!!!
alveg frábær ferð í alla staði :)
nokkrar myndir frá ferðinni!


ég á wakeboard í hong kong!!


ég bjartur og rebekka í gönguferð!!



skelltum okkur á markað í kína og fundum þessa skemmtilegu úlpu til sölu :)

meira síðar
Elsa