21.11.04

sma update a helstu frettum...
er i dunedin nuna a ferdalagi med rebekku silviu gudrunu mortu og brynju. vid hofum tad rosalega gott, sol og blida i dag en buid ad vera slatti af rigningu a okkur undanfarna daga. bunar ad fara til queenstown og milford sound, aftur rigning tar, forum a djammid i q'town, mjog gaman og forum lika ad sja bridget jones, alveg agaetis mynd!!!
annars ekkert serstaklega merkilegt ad gerast, vid maggi erum reyndar a leidinni til astraliu 28 nov forum beint til cairnes og aetlum ad hitta rebekku gudrunu mortu og brynju tar og sola okkur i viku eda svo, forum svo til sydney i nokkra daga og svo aftur til nz 9 des tar sem utskriftin min er 10 des og svo leggjum vid af stad heim til islands 15 des, vid fljugum ekki med sama flugfelagi ta en vid hittumst bara i london til ad na loka fluginu heim tannig ad tad aetti ad vera i lagi!!
tad er ovitad hversu lengi vid stoppum heima tannig ad tad kemur held eg bara i ljos tegar vid maetum a svaedid....
meira seinna, bid ad heilsa i bili....elsa

13.11.04

hallo hallo
hef tvaer min adur en timin rennur ut. er a franz josef nuna i migandi rigningu, akvedid ad fara a backpackers i stadinn fyrir ad tjalda vegna vedurs. sidan te anau er ymislegt buid ad gerast. forum til queenstown og tar for eg i canyon swing svipad og bungy jumb nema tu raedur engu sjaldur, bara sett i spennu teygju og svo sleppt, 60 metra freefall alveg gedveikt verd eg ad segja. svo for eg lika a jet boat, adeins fyrir utan wanaka mjog gaman lika. vedrid er buid ad vera tvilikt gott hja okkur tangad til i dag, enda komin a vestustrondina og her er alltaf rigning. for a fox glacier i rigningu i dag, fint, franz samt betri.
hitti revbekku og co a tridjudaginn neasta. verd ad fara meira seinna....

9.11.04

Hallo hallo
Er stodd i Te Anau nuna, buin rum vika af rutuferdinni minni og hun er buin ad vera alveg agaet skal eg ykkur segja.
logdum af stad fra picton a tridjudaginn i sidustu viku i tvilikri sol og blidu og solin og blidan er buin ad vera nanast sidan nema i gaer, akkurat tegar vid vorum i milford sound sem er vist algjor paradis og alveg meiri hattar utsyni, en vid fengum bara toku og suld og ekki mikid utsyni en vid saum morgaesir og seli i stadinn!!!
eg er buin ad hjola fullt og labba slatta, hopurinn er um 20 manns og guiedinn heitir toni (kvk) og er tetta fyrsti turinn hennar, eg daltid osatt vid tad tar sem hun vill nattlega helst gera allt sjalf og eg fae litid ad gera nema trifa og eitthvad minni hattar en tetta batnar alveg med hverjum degi og eg verd orugglega bara farin ad keyra sidustu dagana !!!!
rebekka, silvija, gudrun marta og brynja er svo ad koma til christchurch a morgun og aetlar maggi ad saekja taer tangad. eg mun svo hitta taer vaentanlega i nelson i kringum 16-18 nov og forum vid allar saman a runtinn ta eitthvad skemmtilegt!!!
maggi verdur bara a flock hill tangad til tad er buid, hann er bara ad vinna fyrir mig tessi elska!!!
svo stefnum vid a sydney 1 des i viku ca!!!!
litur allt ut fyrir ad vid komum heim i kringum 20 des og OKKUR VANTAR VINNU!!!
ef einhver veit um eitthvad handa okkur, endilega hafid samband!!!
ja og svo er lika ibudin hans magga til leigu, 60 tus a manudi fyrir par eda einstakling hun er a midbaejarsvaedinu!!!

meira seinna, elsa

1.11.04

Halló halló
Jú jú við erum alveg ennþá á lífið hérna megin og sko alveg nóg að gera hjá okkur.
Langaði til að færa ykkur öllum saman svona smá update!!
Bara byrja á að tilkynna að Helga sys átti afmæli 28 okt og varð 22 ára og Hallbera sys átti afmæli 31 okt og varð 25 ára, TIL HAMINGJU MEÐ ÞAÐ STELPUR MÍNAR!!

Ég og Maggi erum í Nelson núna, bara rétt yfir helgina, ég kláraði raft kúrsinn minn síðasta föstudag eftir 4 daga raft ferð niður clarence ánna. við vorum alveg hrikalega heppin, búið að spá rigningu alla dagana en það byrjaði ekki að rigna fyrr en við settumst uppí rútuna á leiðinni heim, þannig að það var bara sól og blíða alla dagana og fékk nefið á mér aðeins að finna fyrir henni!! næstum flaknað niður að beini!!
þessi á er nú bara 2-3 gráða ekkert stórkostlega, eiginlega alltof róleg og síðasta daginn fékk ég að fara í kayak og fór í gegnum þvílíkar öldu keðjur, rosa gaman, ekki farið á kayak síðan í hvítá sumarið 2001 og ég bara velti ekkert og rosaduglega, eða það fannst mér allavega, og strákarnir biðu bara eftir að ég myndi velta en ekkert gerðist!!!:)
á morgun er ég svo að fara í industry practice þar sem ég fer í 18 daga rútuferð um suðureyjuna, gist í tjöldum alla leiðina og hjólað og labbað eins mikið og fólki langar til. ég blogga vonandi eitthvað úr þeirri ferð og læt ykkur vita hvernig gengur, þetta verður væntanlega mjög gaman!!!
jæja, maggi bíður og sólin líka þannig að ég segi bara bless í bili og hafið það sem allra best, kv elsa